Nyttige fraser


Segjum nú að þú sért kominn til Danmerkur
og þurfir að bjarga þér á dönsku.
Þá er gott að kunna nokkur grunnatriði, eins og
að heilsa og kveðja, segja hvað maður heitir, spyrja til vegar, panta mat,kaupa eitthvað í sjoppunni o.s.frv...
Sumt í dönsku er dálítið skrýtið. Til dæmis þýðir seng ekki sæng, heldur rúm og dyne þýðir ekki dýna, heldur sæng.
Svo þýðir hej hæ, en hej hej þýðir bless. Merkilegt = mærkeligt.
Hér eru nokkrir frasar sem er gott að kunna:



Svo er ekki verra að kunna þessa frasa:
Verkefni


Hér fyrir neðan er hlekkur á Quizlet verkefni úr þessum kafla.
Gerðu eins mikið og þú nennir, því meira því betra.
Gangi þér vel = Held og lykke
