Billedsprog

Oft er hægt að bjarga sér í nýju landi með því að nota látbragð; bendingar, svipi o.s.frv.
Ef þú eignast danskan vin á samfélagsmiðlum þá er líka hægt að komast ansi langt með því að nota táknmyndir/emojis
En þá þarf maður líka að vita hvað táknmyndirnar þýða, annars getur maður komið sér í vandræði.


= Jeg siger ingenting

= En pinlig situation

= Jeg føler mig dum

= Jeg sover

= Jeg græder

= Ok

= Ikke ok

= Jeg er rasende!

Verkefni
Nú getur þú farið í smá spurningaleik til að kanna hvað þú þekkir táknmyndirnar vel.
Til að komast í spurningaleikinn smellirðu á kassann hér fyrir neðan.
Þá opnast innskráningarbox þar sem þú þarft að skrifa nafnið þitt.
Gangi þér vel = Held og lykke
