Dansk og engelsk

logogig3transp.jpg
giglogostafalaust.jpg

Eins og kemur fram í textanum hér á undan er fullt

til af orðum sem eru mjög lík á íslensku og dönsku. 

En það er ekki nóg að skilja þau orð því auðvitað

er líka til fullt af dönskum orðum sem eru ekkert

lík íslensku. 

 

En þá getur verið ágætt að prófa að velta því fyrir sér hvort orðin líkist enskum orðum

sem gætu passað inn í það sem maður er að lesa.

 

Það er nefnilega mikið af orðum sem eru eins á dönsku og ensku.   

Hér eru örfá dæmi um dönsk og ensk orð sem eru mjög lík:

     computer - juice - radio - tv - shampoo - bar - link - camping - chat - sport - motion

     start - stop - sweater - jeans - sneakers - musik - weekend - film - partner - hobby

     printer - pyjamas - projekt - hotdog - container - baby - quiz - service - test - facts

     hamburger - pizza - pasta - reception - hospital - ambulance - lighter - orange

Verkefni

giglogostafalaust.jpg

​Fyrir neðan myndina er hlekkur á Quizlet verkefni úr þessum kafla.

 

Gerðu eins mikið og þú nennir, því meira því betra.

Gangi þér vel = Held og lykke

quizlet2.jpg
giglogostafalaust.jpg
giglogostafalaust.jpg
logogig3transp.jpg